Jón Haukur Daníelsson

Ferðaheimild til Bandaríkjanna

Breytingar á ferðum til Bandaríkjanna.Breytingar á tilhögun ferðaheimilda fyrir ferðamenn frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.Frá og með 12. janúar 2009 verða ferðamenn–frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna (“Visa Waiver Program”)–að sækja um rafræna ferðaheimild á vef bandarískra innflytjendayfirvalda; sjá: Electronic System for Travel Authorization (ESTA) Opinber síða BandaríkjastjórnarÖllum viðkomandi farþegum

Ferðaheimild til Bandaríkjanna Read More »

rules, hand, write-1752406.jpg

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum

Þegar keyptur er flugmiði t.d. bara frá Keflavík til Kaupmannahafnar með Icelandair þá gilda reglur Icelandair í flugmiðanum. Þegar keyptur er flugmiði frá Keflavík til Bangkok með millilendingu í Kaupmannahöfn þá eru 2 flugfélög í þeirri flugbókun Icelandair til Köben og síðan Thai Airways til Bangkok þá gilda reglur Thai Airways um flugmiðann. Þegar það

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum Read More »

still, items, things-2608807.jpg

Hvaða farangur er innifalinn

Bókunarsíður eru margar og mismunandi sumar gefa ekki upp réttan farangur sem er innifalin í verði og aðrar eru beinlínis mjög villandi. Einnig eru sumar bókunarsíður sem taka viljandi út farangur til að geta selt þér hann aftur sama gildir um heimasíður flugfélaga sem eru oft frekar erfiðar. Hjá öllum flugfélögum er innifalinn handfarangur en

Hvaða farangur er innifalinn Read More »

Scroll to Top