Velkomin á ferðablogg Ticket2Travels

Ferðabloggið okkar hefur um 38.000 heimsóknir á mánuði og við gerum okkar besta til að:

  • vekja áhuga þinn og heimsækja nýja staði.
  • gefa þér góð ráð hvernig þú færð það besta út úr fríinu.
  • hjálpa þér að finna hagstæð flugverð með meiru.
  • hjálpa þér að skipuleggja næsta frí og eða ferðir.
  • hjálpa þér að velja þann ferðamáta sem hentar þér best.

Ferðaheimild til Bandaríkjanna

Breytingar á ferðum til Bandaríkjanna.Breytingar á tilhögun ferðaheimilda fyrir ferðamenn frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.Frá og með 12. janúar 2009 verða ferðamenn–frá

Read More »

Hvar er hiti í mars

Í mars þá fer að hitna á mörgum sumarleyfisstöðum td. 16-18 gráður í Tyrklandi og Möltu sama má segja um Sikiley, Mallorca, Kreta og Algarveströndin

Read More »
Scroll to Top