Velkomin á ferðablogg Ticket2Travels
Ferðabloggið okkar hefur um 38.000 heimsóknir á mánuði og við gerum okkar besta til að:
- vekja áhuga þinn og heimsækja nýja staði.
- gefa þér góð ráð hvernig þú færð það besta út úr fríinu.
- hjálpa þér að finna hagstæð flugverð með meiru.
- hjálpa þér að skipuleggja næsta frí og eða ferðir.
- hjálpa þér að velja þann ferðamáta sem hentar þér best.

Hvar er hiti í júní
Í júní er 25 gráður á Gran Kanarí, sama í Mauritius og Madeira en viltu hærri hita 26 – 28 gráður þá er það Kreta,

Hvar er heitt í maí
Í maí er upplagt að fara í 19-22 stiga hita til Mallorca eða Frönsku ríveríuna. Viltu vera í hita frá 24 – 27 gráður þá

Hvar er hiti í Apríl
Viltu vera öruggur með sól og hita í Apríl þá er upplagt að heimsækja eyjunna Kreta og Mallorca með ca. 20 gráður. Kanarí eyjar eru

Hvar er hiti í mars
Í mars þá fer að hitna á mörgum sumarleyfisstöðum td. 16-18 gráður í Tyrklandi og Möltu sama má segja um Sikiley, Mallorca, Kreta og Algarveströndin

Hvar er hiti í febrúar
Í febrúar er hægt að vera í þægilegum hita á Kanaríeyjum, Madeira og Egyptalandi. Ef þú vilt frekar heitari áfangastaði þá getur þú heimsótt Kap

Hvar er hiti í janúar
Í janúar er hægt að njóta sólar og hitastigs frá 15 – 23 gráður á stöðum eins og Malta, Costa del Sól, Israel og Madeira.