Góð ráð um kaup á flugmiðum

sky, airplane, nature-3267245.jpg

Ráð nr. 1 – Pantaður flugmiðana þína með góðum fyrirvara.
Flestir tapa á því að bíða með að panta flugmiða fram á síðustu stundu því ráðleggjum við öllum að panta snemma. Öll flugfélög skipta flugvélinni í verð/bókunarflokka þar sem lægstu verðin seljast fyrst. Það geta verið allt að 24-32 verð/bókunarflokkar í hverri vél.

Ráð nr. 2 –  þú færð oftast betra flugverð á vissum dögum

Allar rannsóknir benda á að lægstu flugverð eru á þriðjudögum síðan koma mánudagur og miðvikudagur. Dýrustu ferðadagar eru oftast föstudagar og sunnudagar. Einnig þarf að athuga hvað flugfélagið flýgur marga daga í viku því það getur haft mikil áhrif á flugverðið. Einnig geta brottfarir snemma morguns og eða seint á kvöldin verið á lægra verði.

Ráð nr. 3. – Hafðu samband við okkur 😊 við leitum og pöntum flug á hverjum degi og þekkjum allt út og inn 😊

Sími 776 7998 eða sendið okkur skilaboð á Facebook

Scroll to Top