Í maí er upplagt að fara í 19-22 stiga hita til Mallorca eða Frönsku ríveríuna.
Viltu vera í hita frá 24 – 27 gráður þá eru staðir eins og Costa del Sól, Bulgaría, Algarveströndin, Króatía, Kreta, Kípur eða Malta.
Eða viltu aðeins heitari loftslag þá finnur þú 26-29 gráður á Máritíus eða Ísrael.
Exótískt og trópíkst loftsalag yfir 30 gráðum þá er það Thailand, Víetnam og Sádi Arabía