Hvar er hiti í janúar

Í janúar er hægt að njóta sólar og hitastigs frá 15 – 23 gráður á stöðum eins og Malta, Costa del Sól, Israel og Madeira.

Ef þú vilt meiri sól og hita milli 24-28 gráður þá er staðir eins og Kap Verde, Kanaríeyjar og Jamaica.

Síðan eru það trópískir staðir þar sem hitinn er yfir 29 gráður eins og til dæmis Gambía, Goa og Thailand

Scroll to Top