Hvar er hiti í júní

Í júní er 25 gráður á Gran Kanarí, sama í Mauritius og Madeira en viltu hærri hita 26 – 28 gráður þá er það Kreta, Mallorca, Bulgaría, Króatía eða Costa del Sol.

Viltu frekar meiri hita 28 – 30 gráður þá upplifir þú það í Tyrklandi, Sikiley eða Möltu.

En trópískur hiti yfir 30 gráður og finnur þú á Kýpur, Thailandi, Balí eða í Egyptalandi.

Scroll to Top