Hvar er hiti í mars

Í mars þá fer að hitna á mörgum sumarleyfisstöðum td. 16-18 gráður í Tyrklandi og Möltu sama má segja um Sikiley, Mallorca, Kreta og Algarveströndin í Portúgal.

Ef þú vilt 21-25 gráður þá áttu að ferðast til Egyptalands, Kap Verde eða til Kanarí eyja. Viltu aðeins meiri hita þá getru þú valið Dóminíska eða Saudí Arabíu þar sem er 27-29 gráður.

Viltu meira exótík og hita yfir 30 gráður þá er það Sri Lanka, Thailand og Mexikó

Scroll to Top