Reglur um flugmiða

rules, hand, write-1752406.jpg

Þegar keyptur er flugmiði t.d. bara frá Keflavík til Kaupmannahafnar með Icelandair þá gilda reglur Icelandair í flugmiðanum.

Þegar keyptur er flugmiði frá Keflavík til Bangkok með millilendingu í Kaupmannahöfn þá eru 2 flugfélög í þeirri flugbókun Icelandair til Köben og síðan Thai Airways til Bangkok þá gilda reglur Thai Airways um flugmiðann.

Þegar það eru fleiri en eitt flugfélag í flugpöntun á einum miða alla leið sama hvað það eru margar millilendingar þá eru það reglur þess flugfélags sem er með lengsta fluglegginn sem gilda.

Þegar við tölum um reglur í flugmiðum er átt við: Breytingar á flugmiða
Afpöntun á flugmiða
Endurgreiðslur á flugmiða
Um farangur og töskur

Bestu kveðjur
Ticket2Travel
PS. ef þú ert í vafa hringdu þá í Jón Hauk 🙂

Scroll to Top