farangur

rules, hand, write-1752406.jpg

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum

Þegar keyptur er flugmiði t.d. bara frá Keflavík til Kaupmannahafnar með Icelandair þá gilda reglur Icelandair í flugmiðanum. Þegar keyptur er flugmiði frá Keflavík til Bangkok með millilendingu í Kaupmannahöfn þá eru 2 flugfélög í þeirri flugbókun Icelandair til Köben og síðan Thai Airways til Bangkok þá gilda reglur Thai Airways um flugmiðann. Þegar það […]

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum Read More »

still, items, things-2608807.jpg

Hvaða farangur er innifalinn

Bókunarsíður eru margar og mismunandi sumar gefa ekki upp réttan farangur sem er innifalin í verði og aðrar eru beinlínis mjög villandi. Einnig eru sumar bókunarsíður sem taka viljandi út farangur til að geta selt þér hann aftur sama gildir um heimasíður flugfélaga sem eru oft frekar erfiðar. Hjá öllum flugfélögum er innifalinn handfarangur en

Hvaða farangur er innifalinn Read More »

airport, travel, traveler-519020.jpg

Týndur farangur – töskur koma ekki á áfangastað

Samgöngustofa og Neytendastofa hafa tekið saman þessa pistla hér að neðan. En að okkar mati er þetta það sem skiptir mestu máli: Frá Samgöngustofu. Seinkun, skemmdur eða tapaður farangurÞað vill gerast að þegar þú kemur á áfangastað, að farangurinn þinn birtist ekki á hringekjunni. Farangur tapast oftast ef þú ert í tengiflugi og þarft að

Týndur farangur – töskur koma ekki á áfangastað Read More »

suitcase, vacation, travel-4410369.jpg

Farangur, töskur og merkingar

Ticket2Travel mælir  með að merkja allan farangur vel. Gæta skal þess að merkja farangurinn með nafni farþega, heimilisfangi á áfangastað, símanúmeri og netfangi. Mikilvægt er að fjarlægja eldri merkingar af ferðatöskum til að koma í veg fyrir misskilning. Merkja töskur líka að innanÞað er nauðsynlegt að bæta við merkingu inn í töskunni með nafni, netfangi

Farangur, töskur og merkingar Read More »

Scroll to Top