Hvar er hiti í febrúar

Í febrúar er hægt að vera í þægilegum hita á Kanaríeyjum, Madeira og Egyptalandi. Ef þú vilt frekar heitari áfangastaði þá getur þú heimsótt Kap Verde, Dubai eða Cubu. Síðan eru það trópísku löndin eins og Thailand, Sri Lanka eða Maldíveyjar.