Ferða blog

Ferðaheimild til Bandaríkjanna

Breytingar á ferðum til Bandaríkjanna.Breytingar á tilhögun ferðaheimilda fyrir ferðamenn frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.Frá og með 12. janúar 2009 verða ferðamenn–frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna (“Visa Waiver Program”)–að sækja um rafræna ferðaheimild á vef bandarískra innflytjendayfirvalda; sjá: Electronic System for Travel Authorization (ESTA) Opinber síða BandaríkjastjórnarÖllum viðkomandi farþegum …

Ferðaheimild til Bandaríkjanna Read More »

Hvar er hiti í mars

Í mars þá fer að hitna á mörgum sumarleyfisstöðum td. 16-18 gráður í Tyrklandi og Möltu sama má segja um Sikiley, Mallorca, Kreta og Algarveströndin í Portúgal. Ef þú vilt 21-25 gráður þá áttu að ferðast til Egyptalands, Kap Verde eða til Kanarí eyja. Viltu aðeins meiri hita þá getru þú valið Dóminíska eða Saudí …

Hvar er hiti í mars Read More »

Hvar er hiti í febrúar

Í febrúar er hægt að vera í þægilegum hita á Kanaríeyjum, Madeira og Egyptalandi. Ef þú vilt frekar heitari áfangastaði þá getur þú heimsótt Kap Verde, Dubai eða Cubu. Síðan eru það trópísku löndin eins og Thailand, Sri Lanka eða Maldíveyjar.

Scroll to Top