Ferðaheimild til Bandaríkjanna
Breytingar á ferðum til Bandaríkjanna.Breytingar á tilhögun ferðaheimilda fyrir ferðamenn frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.Frá og með 12. janúar 2009 verða ferðamenn–frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna (“Visa Waiver Program”)–að sækja um rafræna ferðaheimild á vef bandarískra innflytjendayfirvalda; sjá: Electronic System for Travel Authorization (ESTA) Opinber síða BandaríkjastjórnarÖllum viðkomandi farþegum […]
Ferðaheimild til Bandaríkjanna Read More »