Flug

Ferðaheimild til Bandaríkjanna

Breytingar á ferðum til Bandaríkjanna.Breytingar á tilhögun ferðaheimilda fyrir ferðamenn frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna.Frá og með 12. janúar 2009 verða ferðamenn–frá löndum sem eru undanþegin vegabréfsáritun til Bandaríkjanna (“Visa Waiver Program”)–að sækja um rafræna ferðaheimild á vef bandarískra innflytjendayfirvalda; sjá: Electronic System for Travel Authorization (ESTA) Opinber síða BandaríkjastjórnarÖllum viðkomandi farþegum

Ferðaheimild til Bandaríkjanna Read More »

rules, hand, write-1752406.jpg

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum

Þegar keyptur er flugmiði t.d. bara frá Keflavík til Kaupmannahafnar með Icelandair þá gilda reglur Icelandair í flugmiðanum. Þegar keyptur er flugmiði frá Keflavík til Bangkok með millilendingu í Kaupmannahöfn þá eru 2 flugfélög í þeirri flugbókun Icelandair til Köben og síðan Thai Airways til Bangkok þá gilda reglur Thai Airways um flugmiðann. Þegar það

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum Read More »

still, items, things-2608807.jpg

Hvaða farangur er innifalinn

Bókunarsíður eru margar og mismunandi sumar gefa ekki upp réttan farangur sem er innifalin í verði og aðrar eru beinlínis mjög villandi. Einnig eru sumar bókunarsíður sem taka viljandi út farangur til að geta selt þér hann aftur sama gildir um heimasíður flugfélaga sem eru oft frekar erfiðar. Hjá öllum flugfélögum er innifalinn handfarangur en

Hvaða farangur er innifalinn Read More »

sky, airplane, nature-3267245.jpg

Góð ráð um kaup á flugmiðum

Ráð nr. 1 – Pantaður flugmiðana þína með góðum fyrirvara.Flestir tapa á því að bíða með að panta flugmiða fram á síðustu stundu því ráðleggjum við öllum að panta snemma. Öll flugfélög skipta flugvélinni í verð/bókunarflokka þar sem lægstu verðin seljast fyrst. Það geta verið allt að 24-32 verð/bókunarflokkar í hverri vél. Ráð nr. 2

Góð ráð um kaup á flugmiðum Read More »

Flugi Aflýst? hvað á ég að gera?

Flugfélagið hefur samband við alla farþega sem lenda í því að flugi þeirra sé aflýst og bjóða þeim annað flug, með samstarfs aðilum eða að fá fulla endurgreiðslu á flugmiðanum. Ef flugfélagið hefur ekki samband þá hafðu samband við þann aðila / ferðaskrifstofu / bókunarsíðu þar sem þú pantaðir flugmiðann þinn. Sá aðili finnur ný

Flugi Aflýst? hvað á ég að gera? Read More »

dollars, currency, money-499481.jpg

Hvað endurgreiða flugfélög?

Endurgreiðslu reglur flugfélaga eru jafn mismundandi og þau eru mörg.Nú í dag eru flestir flugmiðar sem seldir eru innan Evrópu ekki endurgreiðanlegur. Þó fær maður brot af flugvallarsköttum ef maður afpantar flug sama hver ástæðan er.Ef flugfélag af lýsir flugi þá er oftast full endurgreiðsla en ef þú ert með miða báðar leiðir og bara önnur leiðin hjá flugfélagi

Hvað endurgreiða flugfélög? Read More »

airport, travel, traveler-519020.jpg

Týndur farangur – töskur koma ekki á áfangastað

Samgöngustofa og Neytendastofa hafa tekið saman þessa pistla hér að neðan. En að okkar mati er þetta það sem skiptir mestu máli: Frá Samgöngustofu. Seinkun, skemmdur eða tapaður farangurÞað vill gerast að þegar þú kemur á áfangastað, að farangurinn þinn birtist ekki á hringekjunni. Farangur tapast oftast ef þú ert í tengiflugi og þarft að

Týndur farangur – töskur koma ekki á áfangastað Read More »

Öryggi alla leið – Bara hjá Ticket2Travel

Ticket2Travel – T2T selur eingöngu flugmiða þar sem töskur eru inn ritaðar alla leið, sama hvað það eru margar millilendingar. Allir flugvellir eru með lámarks tengitíma þar sem flugvöllurinn og þjónustufyrirtæki ábyrgast það gagnvart flugfélögum að farangur og fólk komist á milli flugvéla. Ef það verða seinkanir á flugi þannig að farþegar missa af tengiflugi,

Öryggi alla leið – Bara hjá Ticket2Travel Read More »

Scroll to Top