Flugmiði

rules, hand, write-1752406.jpg

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum

Þegar keyptur er flugmiði t.d. bara frá Keflavík til Kaupmannahafnar með Icelandair þá gilda reglur Icelandair í flugmiðanum. Þegar keyptur er flugmiði frá Keflavík til Bangkok með millilendingu í Kaupmannahöfn þá eru 2 flugfélög í þeirri flugbókun Icelandair til Köben og síðan Thai Airways til Bangkok þá gilda reglur Thai Airways um flugmiðann. Þegar það

Reglur um flugmiða hjá flugfélögum Read More »

sky, airplane, nature-3267245.jpg

Góð ráð um kaup á flugmiðum

Ráð nr. 1 – Pantaður flugmiðana þína með góðum fyrirvara.Flestir tapa á því að bíða með að panta flugmiða fram á síðustu stundu því ráðleggjum við öllum að panta snemma. Öll flugfélög skipta flugvélinni í verð/bókunarflokka þar sem lægstu verðin seljast fyrst. Það geta verið allt að 24-32 verð/bókunarflokkar í hverri vél. Ráð nr. 2

Góð ráð um kaup á flugmiðum Read More »

Flugi Aflýst? hvað á ég að gera?

Flugfélagið hefur samband við alla farþega sem lenda í því að flugi þeirra sé aflýst og bjóða þeim annað flug, með samstarfs aðilum eða að fá fulla endurgreiðslu á flugmiðanum. Ef flugfélagið hefur ekki samband þá hafðu samband við þann aðila / ferðaskrifstofu / bókunarsíðu þar sem þú pantaðir flugmiðann þinn. Sá aðili finnur ný

Flugi Aflýst? hvað á ég að gera? Read More »

Scroll to Top